
Flugvöllurinn er ákjósanlegur staður fyrir auglýsingar því um völlinn fara rúmlega 200.000 farþegar á ári hverju. Þeir sem hafa áhuga á að leigja auglýsingasvæði eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við markaðsdeild Isavia, marketing@isavia.is.