
Akureyrarflugvöllur til umfjöllunar hjá Aviation week
Akureyrarflugvöllur var í brennidepli hjá vefmiðlinum Aviaton week þar sem sagt er frá möguleikum sem völlurinn býður upp á í millilandaflugi og mikilvægi stækkaðs flughlaðs og flugstöðvar sem nú getur tekið á móti allt að 500 þúsund farþegum á ári en þeir voru um 200 þúsund á síðasta ári.
Lesa má greinina hér.