Hoppa yfir valmynd
    • 19/1 13:30
    • FNA536
    • Akureyri
    • Á áætlun  
    • 19/1 13:45
    • FNA537
    • Akureyri
    • Á áætlun  

GRÍMSEYJARFLUGVÖLLUR

Grímseyjarflugvöllur er staðsettur á Grímsey, eyju sem staðsett er um 40 kílómetra norður af Íslandi. Flugfélagið Norlandair sinnir áætlunarflugi til og frá Akureyri á þriðjudögum, föstudögum og sunnudögum.

 Nánari upplýsingar er að finna á vefjum flugfélaganna tveggja, www.norlandair.is

FYRIR FLUG 

Við mælum með því að farþegar mæti tímanlega fyrir flug til þess að forðast biðraðir og svo flugfélagið haldi áætlun. Gott er að mæta á flugvöllinn um það bil 30 mínútum fyrir flug.

Við minnum farþega á að hafa ávallt persónuskilríki meðferðis.

SAMGÖNGUR 

Flugvöllurinn er í stuttri göngufjarlægð frá íbúabyggðinni í Grímsey. 

HAFA SAMBAND

Ef þig vantar nánari upplýsingar um Grímseyjarflugvöll og starfsemi Isavia á flugvellinum bendum við á netfangið isavia@isavia.is