Hvernig greiði ég fyrir stæði?
- Þú keyrir inn á stæðið og myndavélakerfið tekur mynd af bílnúmerinu.
- Við brottför er keyrt út af stæðinu og myndavél tekur aftur mynd af bílnúmerinu.
- Ef þú ert með reikning hjá Autopay og skráðar kortaupplýsingar þarftu ekkert að gera þar sem skuldfært er sjálfvirkt af kortinu.
- Ef þú ert ekki með reikning og skráð kort hjá Autopay þarftu að fara hér inn og borga stöðugjaldið.
-
Ef ekki er greitt fyrir stæðið 48 klst. frá útkeyrslu berst reikningur í heimabankann þinn að viðbættu 1.490 kr. þjónustugjaldi.
Greiða fyrir stæði
Ef þú ert skráð/ur viðskiptavinur hjá Autopay geturðu keyrt beint út.
Ef þú ert að nýta þér þjónustuna í fyrsta sinn geturðu greitt fyrir stæðið hér.