.jpg?width=963&height=420&mode=crop&anchor=topcenter)
Öryggisreglur Reykjavíkurflugvallar eru sniðnar eftir gildandi lögum og reglugerðum um öryggi og
hollustuhætti á vinnustöðum.
Reglurnar miðast við þá starfsemi sem fram fer á flugvellinum, þeim er ætlað að draga úr áhættu
svo sem kostur er, til ýtrasta öryggis fyrir alla starfsmenn og farþega sem fara um
Reykjavíkurflugvöll.