
Flugvallarhandbókin er lifandi skjal sem breytist í takt við starfsemi flugvallarins sem er í eðli sínu
fjölbreytileg og fer sívaxandi.
Handbók sem hefur að geyma nauðsynlegar upplýsingar um Reykjavíkurflugvöll og leiðbeiningar sem lýsa aðferðum við starfrækslu flugvallarins við eðlilegar og afbrigðilegar aðstæður og í neyðartilvikum.
Flugvallarhandbókin er lifandi skjal sem breytist í takt við starfsemi flugvallarins sem er í eðli sínu
fjölbreytileg og fer sívaxandi.