
MÆTING
Við mælum með því að farþegar mæti tímanlega fyrir flug til þess að forðast biðraðir og svo flugfélagið haldi áætlun. Gott er að mæta á flugvöllinn um það bil 45 mínútum fyrir flug.
INNRITUN
Innritun fer fram í flugstöð Egilstaðaflugvallar. Air Icelandair býður upp á netinnritun á Icelandair.is. Við minnum farþega á að hafa ávallt persónuskilríki meðferðis.