
Fótgangandi
Flugvöllurinn er í þægilegri göngufjarlægð frá íbúabyggðinni á eyjunni.

Leigubílar
Hægt er að panta leigubíl hjá Eyjataxi í síma 698 2038

Bílaleigur
Bílaleiga Akureyrar er með starfsstöð á flugvellinum. Mælt er með því að panta bílaleigubíl fyrirfram á vefnum www.holdur.is.
Hertz er einnig með bílaleigu á flugvellinum, sjá nánari upplýsingar.